Skýrar stefnur
Á réttri leið af öryggi

Stefnur Securitas

Hjá Securitas leggjum við mikla áherslu á gagnsæi og ábyrgð og birtum því stefnur okkar til þess að veita skýra sýn á okkar markmið, gildi og starfshætti. Stefnur eru endurskoðaðar að minnsta kosti á tveggja til þriggja ára fresti og yfirfarnar árlega til þess að tryggja að þær séu í takt við nýjustu áherslur, þróun og lagakröfur.

Hér fyrir neðan má sjá stefnur félagsins. Smelltu á þá stefnu sem þú vilt kynna þér.