Stefnur Securitas
Hjá Securitas leggjum við mikla áherslu á gagnsæi og ábyrgð og birtum því stefnur okkar til þess að veita skýra sýn á okkar markmið, gildi og starfshætti. Stefnur eru endurskoðaðar að minnsta kosti á tveggja til þriggja ára fresti og yfirfarnar árlega til þess að tryggja að þær séu í takt við nýjustu áherslur, þróun og lagakröfur.
Hér fyrir neðan má sjá stefnur félagsins. Smelltu á þá stefnu sem þú vilt kynna þér.
Gæðastefna
Tilgangur gæðastefnu Securitas er að tryggja að gæði vöru og þjónustu séu í samræmi við væntingar viðskiptavina.
Jafnlaunastefna
Securitas ber jafnlaunamerki Velferðarráðuneytisins með stolti.
Persónuverndarstefna
Hjá Securitas er lögð rík áhersla á verndun og öryggi persónuupplýsinga.
Starfsmannastefna
Markmið Securitas er að hjá fyrirtækinu starfi hæft, áhugasamt og metnaðarfullt starfsfólk.
Umhverfisstefna
Securitas mun ávallt leitast við að vera til fyrirmyndar í umhverfismálum og fylgja lagalegum kröfum á sviði umhverfismála.