Securitas
í forystuí 40 ár
Securitas er leiðandi í öryggismálum á Íslandi og kappkostar við að veita framúrskarandi þjónustu með það að markmiði að auka öryggi okkar viðskiptavina. Securitas hefur verið starfrækt í yfir 40 ár og hefur á þeim tíma ávallt haft það að leiðarljósi að vinna eftir gildunum árvekni, heiðarleiki og hjálpsemi.
Securitas hannar, setur upp og þjónustar fjölda kerfa og búnaðar og mikil tækniþekking sem starfsfólk Securitas býr yfir. Þjónustuframboð Securitas spannar öll svið mannaðrar gæslu og fjargæslu. Vörur sem félagið selur og þjónustar eru m.a. innbrotaviðvörunarkerfi, brunaviðvörunarkerfi, slökkvikerfi, aðgangsstýrikerfi, myndeftirlitskerfi og ýmsar heilbrigðislausnir ásamt því að sinna úttektum og eftirliti.
Ávallt er leitast eftir að bjóða vandaðar og góðar vörur bæði sem tilbúnar lausnir og einnig sérsniðnar eftr þörfum.