Froðuslökkvikerfi

SJÁLFVIRK FROÐUSLÖKKVIKERFI

Froðuslökkvikerfi henta vel í stórar skemmur þar sem verja þarf stórt svæði en hafa ber í huga hverskonar vörur eða hlutir eru geymdir í rýminu. 

Froðuslökkvikerfi fyrir lítil rými upp í risastórar skemmur

Froðuslökkvikerfi

Í froðuslökkvikerfum er hægt að velja um margar útfærslur. Til er há-, mið- og lágþenslu froða. Dæmi um rými þar sem forðuslökkvikerfi eru notuð eru flugskýli, spennarými, olíulager, dekkjalager o.fl.

Eldhættu mætt strax af krafti

Svona virka froðuslökkvikerfi

Hér er hægt að sjá einfalt myndband sem sýnir tilraun hjá NASA með samskonar froðuslökkvikerfi og Securitas býður viðskiptavinum sínum.

Hafðu samband við sérfræðinga okkar í slökkvikerfum

Oddsteinn Björnsson hjá Securitas Oddsteinn-Bjornsson_lit-300

Oddsteinn Örn Björnsson

Viðskiptastjóri

Gestur Guðjónsson hjá Securitas Gestur-Gudjonsson_lit

Gestur Guðjónsson

Viðskiptastjóri

Þorkell Frímann Viðarsson hjá Securitas Þorkell Frímann Viðarsson hjá Securitas

Frímann Viðarsson

Viðskiptastjóri

Hafðu samband og fáðu ráðgjöf sérfræðinga okkar þér að kostnaðarlausu.