Lýsing
ATH EKKI FYRIR 24V!!
Elmdene IR er snertifríri hurðarrofi til notkunar með aðgangskerfum eða sjálfstæður
Rofinn er úr ryðfríu stáli með IP65 innrauðum switch.
LED ljós á rofanum veita nútímalega og fágaða lausn fyrir aðgangsstjórnun.
Hurðarrofinn er hannaður til notkunar þar sem þarf að vera hægt að opna hurð snertilaust.
Hægt er að stilla rofann á að opna úr 3 – 12 cm.
Líftími innrauða nemans er allt að 100.000 klukkustundir.
Rofinn er spennufæddur með 12 – 20 VDC. Útspennan er 1 A við 30 VDC.
Hámarksstraumur er um það bil 25 mA við 12 VDC.
Rofann má nota við -10°C til +70°C. Stærð: 86*86 mm og uppsetningardýpt er 15 mm.