Lýsing
Þráðlaus Reykskynjari samtengjanlegur.
Skynjarann
má nota á heimilum, fjölbýlishúsum, ferðavögnum og húsbílum.
Ekki
er mælt með notkun skynjarans í báta.
Þessi skynjari er samtengjanlegur við aðra samtengjanlega reykskynjara, Hitanema og vatnsnema frá CAVIUS.
Hámarksfjöldi samtengjanlegra nema innan húss er 32 ekki
mælt með að fjarlægð milli nema fari yfir 10 m.
Reykskynjarinn er optískur
Lámarks hljóðstyrkur er 85dB við 3m
Skynjarinn er spennufæddur með útskiptanlegri 3v CR123A
Lithium rafhlöðu
Eftir 10 ára notkun skal farga skynjaranum. (hafi hann
ekki orðið fyrir hnjaski eða öðrum skemmdum)
Stærð: 45mm (þm)*44mm.
Skynjarinn vinnur á 868Mhz
Samræmist stöðlum: EN14604:2005 + AC:2008, EN300-220.
Íslenskar leiðbeiningar