Lýsing
Reykskynjari með 10 ára rafhlöðuendingu.
Skynjarann
má nota á heimilum, ferðavögnum og húsbílum. Ekki er mælt með notkun skynjarans í báta.
Reykskynjarinn er optískur
Lámarks hljóðstyrkur er 85dB við 3m
Skynjarinn er spennufæddur með óútskiptanlegri 3V CR123 Lithium rafhlöðu (Fylgir).
Eftir 10 ára notkun skal farga skynjaranum. (hafi hann ekki orðið fyrir hnjaski eða öðrum skemmdum)
Stærð: 40mm (þm)*41mm.
Skynjarinn uppfyllir EN 14604
Íslenskar leiðbeiningar