Dyrabjalla þráðlaus pakki

48.935 kr.

Snjalldyrabjalla með hreyfiskynjara.

Tveggja átta tal og hljóð.

Nætursjón, allt að 5 metra.

Þolir íslenskt veðurfar. 

Snjalldyrabjalla með hreyfiskynjara,

tveggja átta hljóði, 3Mp (2048×1536) myndavél, nætursjón og gervigreind sem

skynjar fólk.

Virkar með Google Assistant, Amazon Alexa og IFTTT

Til á lager

Vörunúmer: EZV-DB2-PRO Flokkur:
  • Dyrabjalla þráðlaus pakki

Lýsing

Lýsing

  • Þú færð tilkynningar í gegnum Ezviz snjallforritið í símann
  • Gengur á rafhlöðu í allt að 115 daga áður en það þarf að hlaða rafhlöðuna.
  • Innbyggður hátalari og míkrafónn
  • Veggfesting fylgir (einnig hallanleg)
  • Virkar einnig með öðrum Ezviz vörum 
  • Þú getur vistað skjáskot og myndbönd á símann þinn
  • Hægt er að vista myndbönd á SD minniskort (fylgir ekki)
  • Hægt er að vista sjáskot og myndbönd í Ezviz skýi
  • Tengjanlegt við Ezviz hjóðgjafa sem fylgir „þráðlaus“ (230v + wifi)