Lýsing
Slökkvigildi:13A,89B
Þyngd innihalds: 2 kg
Heildarþyngd: 3,5 kg
Notist við -30°C til +60°C
Má nota á eld í rafbúnaði upp að 1000V
Lengd sprautunar >4m
Kúturinn tæmist á um 10 sekúndum og þrýstingurinn á tækinu er 15 bör.
Tæming tækisins er stillanleg
Stærð tækis er H:315mm x B:110mm x D:145mm
Festing fylgir tækinu, festingin hentar fyrir bíla.
Upplýsingar um val og staðsetningu handslökkvitækja má nálgast hér:
http://www.mannvirkjastofnun.is/library/Skrar/Byggingarsvid/Leidbeiningarblod/MVS%20165_BR1.pdf