Slökkvitækjaþjónusta

Láttu prófa og yfirfara slökkvitækin reglulega

Securitas býður slökkvitækjaþjónustu þar sem slökkvitæki eru yfirfarin og prófuð. Við fyllum á slökkvitæki eða endurnýjum eftir atvikum.

Ef um einstaka tæki er að ræða er hægt að koma með tækið í verslun Securitas. Tunguhálsi 11 og láta yfirfara tækið. 

Hafðu samband og fáðu ráðgjöf sérfræðinga okkar þér að kostnaðarlausu.