Ógnandi hegðun

 

Allar verslanir gætu þurft að þjálfa starfsfólk sitt í að bregðast rétt við ógnandi hegðun.

Námskeið ógnandi hegðun í verslunarmiðstöðvum

Efni námskeiðisins

Þjálfun í viðbrögðum við ógnandi hegðun

Allar verslanir gætu þurft að þjálfa starfsfólk sitt í að bregðast rétt við ógnandi hegðun. Það á þó sértaklega við í verslunum þar sem einn stendur vaktina og til dæmis í söluturnum,  á bensínstöðvum,  og sértaklega þar sem opnunartími er langt fram á kvöldið eða jafn vel allan sólarhringinn. Þar er klárlega meiri hætta á að starfsmenn verði fyrir ógnandi hegðun en víða annarsstaðar. 

Verslanir hafa í æ ríkari mæli gert ráðstafanir í þeirri viðleitni að koma í veg fyrir ógnandi hegðun viðskiptavina eða uppákomur af því tagi með ýmsum aðgerðum. Í því sambandi má meðal annars nefna námskeið fyrir starfsmenn eins og þetta sem hér er til umfjöllunar.

Námskeiðinu er ætlað að dýpka skilning starfsmanna á þeim aðstæðum sem þeir standa frammi fyrir ef viðskiptavinur eða utanaðkomandi aðili viðhafa ógnandi hegðun í versluninni eða á vinnustaðnum.  Farið er yfir áherslur í framkomu starfsmanna við þessar aðstæður 

Lengd námskeiðsins er um 2 klukkustundir. 

2 klukkustundir

0
Tilkynningar um
ógnandi hegðun á dag

Vertuviðbúin

 

Á hverjum degi verður starfsfólk fyrir ógnandi hegðun af hálfu viðskiptavina í verlsunum og fyrirtækjum. Með réttum viðbrögðum er hægt að forðast átök og slys á fólki.

  • Öryggisbúnaður
  • Þekking
  • Viðbrögð

Starfsfólk okkar upplifir aukna öryggistilfinningu með reglubundnum námskeiðum og þjálfun sem Securitas hefur stýrt fyrir okkur.

Hjortur

Jón Jónsson

Öryggisstjóri hjá Hafnarhöfnum

Skráðu þig á póstlistann?

Tilkynningar um námskeið

Bókaðu námskeið

Öryggið í fyrirrúmi