Námskeið í brunavörnum

 

Réttur aðbúnaður og hárrétt viðbrögð geta ráðið úrslitum ef það kemur upp eldur.

Vertu viss um að starfsfólk á þínum vinnustað hafi þekkingu og þjálfun í því að bregðast hárrétt við ef elds verður vart.

Hárrétt viðbrögð geta bjargað mannslífum og komið í veg fyrir eignatjón.

Hvernig fara námskeiðin fram?

Brunavarnir og meðferð handslökkvibúnaðar

Á námskeiðum er m.a. farið yfir flokkun bruna, helstu áhættur og hvernig minnka megi brunahættu og líkur á því að eldur kvikni. Þá er komið inn á frágangsþætti sem þurfa að vera í lagi og hvernig bregðast eigi við ef eldur kviknar á vinnustað.

Skoðaðar eru mismunandi gerðir slökkvitækja og slökkvibúnaðar og virkni þeirra. Í lok námskeiðsins er boðið upp á verklega æfingu í notkun handslökkvibúnaðar, ef veður og aðstæður bjóða upp á það.

  • Áhættuþættir og viðbrögð
  • Flóttaleiðir
  • Rýmingaráætlun
  • Brunateymi/rýmingarstjóri
  • Notkun slökkvibúnaðar
  • Fræðsla um mismunandi tegundir bruna og viðeigandi viðbrögð
0
Brunar
+ 0
Útköll slökkviliðs

Vertuviðbúin

 

Á hverju ári koma upp eldsvoðar hjá fyrirtækjum. Skipulagðar brunavarnir og brunavarnarkerfi koma í veg fyrir stórtjón á hverju ári.

Vertu viss um að brunavarnirnar séu í lagi og starfsfólk hafi þekkingu og þjálfun í réttum viðbrögðum.

  • Brunavarnarbúnaður
  • Námskeið
  • Viðbragðsáætlun

Starfsfólk okkar upplifir aukna öryggistilfinningu með reglubundnum námskeiðum og þjálfun sem Securitas hefur stýrt fyrir okkur.

Hjortur

Jón Jónsson

Öryggisstjóri hjá Hafnarhöfnum

Skráðu þig á póstlistann?

Tilkynningar um námskeið

Bókaðu námskeið

Öryggið í fyrirrúmi