Öryggisnámskeið

 

Þrautreyndir leiðbeinendur og öryggissérfræðingar Securitas sjá um fjölbreytt námskeið hjá Securitas sem miða öll að því að bæta öryggi á vinnustöðum og auka færni einstaklinga til að takast á við óvænta atburði með réttum hætti.

ÖRYGGISNÁMSKEIÐ
ÞJÁLFUN BÆTIR VIÐBRÖGÐ

NÁMSKEIÐ

Stór þáttur í að bæta öryggi er að hafa starfsfólk vel upplýst um hættur og þjálfa rétt viðbrögð. Reglubundin þjálfun bætir getu og styttir viðbragðstíma starfsfólks ef þannig aðstæður skapast.

Securitas býður upp á fjölda námskeiða bæði tilbúin og sérsniðin að þörfum hvers viðskiptavinar.

0
Öryggisbílar á ferð um allt land
0
Heimili
0
Fyrirtæki

Fyrstu viðbrögðskipta öllu

 

Við erum reglulega minnt á það hversu mikilvæg fyrstu viðbrögð eru. Á hverju ári er fjöldi sjúkrabíla kallaður til hjá viðskiptavinum Securitas.

Það er góð gjöf til starfsmanna að bjóða reglulega upp á skyndihjálparnámskeið. Við vitum aldrei hvenær þau geta komið að notum til að koma viðskiptavinum til aðstoðar í neyð eða einhverjum nákomnum.

  • Fara á námskeið á 18 mánaða fresti
  • Rifja reglulega upp
  • Hvetja aðra til að fara á námskeið

Hafðu samband og fáðu ráðgjöf sérfræðinga okkar þér að kostnaðarlausu.