Öryggisþjónusta

 

Hjá Securitas geta viðskiptavinir notið fjölþættrar öryggisþjónustu sem er skipt í fjóra megin þjónustuflokka.

  • Gæsla í höndum sérþjálfaðra öryggisvarða.
  • Umsjón með öryggismálum í höndum þaulreyndra öryggisstjóra.
  • Öryggisráðgjöf sem er unnin af sérmenntuðum og reyndum öryggisráðgjöfum.
  • Námskeið sem eru í höndum vel menntaðra og reyndra þjálfara.

GÆSLA

UMSJÓN

RÁÐGJÖF

NÁMSKEIÐ

Okkar vakt lýkur aldrei

ÖRYGGISGÆSLA

Securitas hefur veitt viðskiptavinum vandaða og árangursríka öryggisgæslu í yfir 40 ár.
Kynntu þér möguleika í öryggisgæslu hér fyrir neðan eða hafðu samband við öryggisráðgjafa okkar.

STAÐBUNDIN
GÆSLA

EFTIRLITS
FERÐIR

SÉRHÆFÐ
GÆSLA

VERÐMÆTA
FLUTNINGAR

LÍF
VARSLA

VIÐBURÐA
GÆSLA

YFIR
SETA

HÓTEL
VÖKTUN

Í ÖRUGGUM HÖNDUM

UMSJÓN

Með því að láta Securitas vera með umsjón með öryggisþáttum fyrirtækisins er tryggt að þeim þáttum sé framfylgt og þjónustan sé í höndum reyndra sérfræðinga sem stöðugt afla sér aukinnar þekkingar.

ÖRYGGIS
STJÓRI

ELDVARNAR
FULLTRÚI

ÖRYGGIS
ÚTTEKTIR

NÝTTU ÁRALANGA REYNSLU OG VÍÐTÆKRAR ÞEKKINGAR

RÁÐGJÖF

Í stórum hópi starfsmanna Securitas er að finna starfsmenn með áralanga og víðtæka reynslu á sviði öryggismála. Margir þessara starfsmanna eru meðal fremstu sérfræðinga á sínu sviði og hafa því verið fengnir til ráðgjafastarfa og til þess að sitja í ráðum og nefndum sem fjalla um hvers konar öryggismál í samfélaginu.

RÁÐGJÖF

ÞJÁLFUN BÆTIR VIÐBRÖGÐ

NÁMSKEIÐ

Stór þáttur í að bæta öryggi er að hafa starfsfólk vel upplýst um hættur og þjálfa rétt viðbrögð. Reglubundin þjálfun bætir getu og styttir viðbragðstíma starfsfólks ef þannig aðstæður skapast.

Securitas býður upp á fjölda námskeiða bæði tilbúin og sérsniðin að þörfum hvers viðskiptavinar.

Securitas hefur séð um öll öryggiskerfi FS sl. ár og hefur samstarfið gengið mjög vel. Fjöldi starfsstöðva og margbreytilegur rekstur gerir miklar kröfur til okkar samstafsaðila og hafa starfsmenn Securitas staðist allar okkar væntingar. Einnig er rekstur FS í sífelldri þróun og hefur Securitas alltaf komið með lausnir sem hæft hafa verkefninu.

Hjortur

Magnús Orri Einarsson

Tæknistjóri - Nýframkvæmdir & viðhaldFélagsstofnun Stúdenta

Vantar þig frekari upplýsingar um þjónustu Securitas?

Hvernig getum við aðstoðað?