Sjálfvirk talning fólksfjölda

Með tengingu við myndlausnir Securitas getur Hóptalning (PeopleCounter) talið og kortlagt sjálfkrafa þann fjölda sem fer um verslunina eða fyrirtækið og auðveldað stýringu flæðis um einstök rými.

  • Sjálfvirk talning
  • Kortlagning og skráning upplýsinga
  • Sýnir þróun yfir lengri og skemmri tímabil
  • Auðveldar áætlanir
Öryggiskerfi fyrir verslanir frá Securitas

Hentugt í verslunum

Með sjálfvirkri talningu er auðvelt að svara spurningum líkto og á hvaða tíma dags eru viðskiptavinir að koma í versluninga og er munur á milli daga eða vikna.

Með dýrmætum upplýsingum er mögulegt að stýra starfsfólki betur og stjórna vöruframsetningu auk fjölda annarra atriða.

Sjálfvirk talning viðskiptavina skjámynd

Hafðu samband og fáðu ráðgjöf sérfræðinga okkar þér að kostnaðarlausu.