AUÐKENNI

 

Öruggt auðkenni á starfsfólki og öðrum sem eiga erindi inn á svæði eða húsnæði fyrirtækja getur skipt sköpum.

Mikilvægi þess að stýra aðgengi verður sífellt mikilvægara. Securitas býður fjömargar leiðir til að auðkenna notendur. Í ákveðnum tilfellum eru fleiri en ein leið til auðkenninga valdar til að auka öryggi enn frekar.

Hér á þessari síðu er hægt að sjá yfirlit yfir þær leiðir sem eru í boði.

Helstuleiðir tilauðkenningar

 

Securitas býður valdar aðferðir til öruggrar auðkenningar notenda í aðgangsskerfum.

Á mikilvægum svæðum þar sem gerðar eru auknar kröfur um öryggi eru gjarnan valdar tvær eða fleiri aðferðir til auðkenninga á notendum.

Sérfræðingar Securitas aðstoða þig við að velja hentugustu aðferðirnar við að auðkenna notendur.

Helstuleiðir tilauðkenningar

 

Securitas býður valdar aðferðir til öruggrar auðkenningar notenda í aðgangsskerfum.

Á mikilvægum svæðum þar sem gerðar eru auknar kröfur um öryggi eru gjarnan valdar tvær eða fleiri aðferðir til auðkenninga á notendum.

Sérfræðingar Securitas aðstoða þig við að velja hentugustu aðferðirnar við að auðkenna notendur.

Adgangsstyringar-snertilaust-adgangskort

Plastkort sjónræn og rafræn auðkenni

Securitas annast prentun á öryggiskortum sem virka bæði sem aðgangskort og einnig sem sjónrænt auðkenni.

Algengt er að gera kort sem er prentað báðu megin, annars vegar með auðkenni sem notuð er innan fyrirtækja og hins vegar vinnustaðaskilríki.

Talnaborð

Innsláttur á aðgangskóða hefur verið algeng leið undanfarin ár en fer minnkandi með aukinni tækni og þægilegri leiðum til að auðkenna notendur.

Aðgangsstýringar talnakóði talnalás talnaborð
Fingrafar lestur fingrafara fingrafaralesarar frá Securitas

Fingraför

Skönnun á fingraförum hefur talsvert verið notuð en hefur verið frekar á undanhaldi sökum aukinna krafna um snertilausa auðkenningu.

Auknar kröfur um meira öryggi og hreinlæti

Snertilaus auðkenning

Securitas mætir vaxandi kröfum um aukið öryggi og snertilausa auðkenningu með 

Aðgangsstýringar snertilaust aðgengi með korti og talnaborðslesara

Snertilaus kort

Snertilaus kort eru ein algengasta og hentugasta leiðin til auðkenningar notenda í aðgangskerfum. Einnig er hægt að prenta á kortin sjónræn einkenni. 

Augnskönnun

Lestur á lífhimnu með augnskönnum er ört vaxtandi aðferð við auðkenningu.

Það eru tvær megin ástæður fyrir þessu auknu vinsældum og það er annars vegar mjög mikið öryggi og hreinlæti þar sem augnskönnun getur verið snertilaus.

Snertilaus auðkenning augnhimnulestur
Aðgangskortalesari aðgangslesari fyrir snjallsíma

Snjallsímar

Með því að setja upp app sem tengist aðgangsstýringkerfinu má nýta snjallsíma til að aðkenningar gagnvart aðgangskerfum.

Stjórnendur stýra aðgengi hvar er

Með aðgangskerfum frá Securitas geta stjórnendur stjórnað aðgengi notenda með auðveldum hætti hvar sem þeir eru í netsambandi. 

Myndræn framsetning og auðvelt notendaviðmót gerir stjórnendum kleift að opna eða loka fyrir aðgengi notenda til lengri eða skemmri tíma. Stjórna sjálfvirkum opnunum eða lokunum á hurðum, hliðum o.s.frv.

Kynntu þér aðgangsstýringar Securitas hér.

Öryggisþjónusta Securitas

Meira öryggi með hagkvæmari hætti

Heildarlausnir í öryggismálum

Hjá Securitas getur þú fengið aðstoð reyndra sérfræðinga við öll öryggismál fyrirtækisins.

Með öll öryggismál hjá einum samstarfsaðila líkt og Securitas er mögulegt að byggja heildstæðar lausnir með hagkvæmum og öryggum hætti.

Sérfræðingar Securitas sækja reglulega mjög krefjandi námskeið um nýjungar í öryggismálum og helstu ógnir á hverjum tíma og bjóðum því okkar viðskiptavinum bestu lausnirnar á hverjum tíma. 

Ekki gera málamiðlanir þegar kemur að öryggismálum fyrirtækisins.

Hafðu samband við sérfræðinga okkar í aðgangsstýringum

Oddsteinn Björnsson hjá Securitas Oddsteinn-Bjornsson_lit-300

Oddsteinn Örn Björnsson

Viðskiptastjóri

Þorkell Frímann Viðarsson hjá Securitas Þorkell Frímann Viðarsson hjá Securitas

Frímann Viðarsson

Viðskiptastjóri

Heiða Björk Júlíusdóttir hjá Securitas Heiða Björk Júlíusdóttir hjá Securitas

Heiða Björk Júlíusdóttir

Viðskiptastjóri