Upptökubúnaður
Sérfræðingar Securitas greina þarfir hvers viðskiptavinar og aðstoða við val á upptökubúnaði fyrir myndavélakerfi og öryggismyndavélar sem hentar núverandi aðstæðum og tekur mið af stækkunarmögulegum.
UPPTÖKU
BÚNAÐUR
Hvað er UPPTÖKUBÚNAÐUR FYRIR ÖRYGGISMYNDAVÉLAR
Upptökubúnaður skiptist í tvo megin flokka
Sambyggður upptökubúnaður
Hagkvæmt verð
Windows upptökubúnaður
Öflugur búnaður
Hagkvæm og áhrifarík lausn
Sambyggð upptökutæki
NVR – Network Video Recording
Upptökubúnaður af þessari gerð hentar vel fyrir minni fyrirtæki og einstaklinga sem vilja öruggt myndavélakerfi á hagkvæmu verði. Boðið er uppá ókeypis app í snjall tæki og hugbúnað fyrir einkatölvur. Helstu kostir sambygðs upptökubúnaður eru:
- Hagkvæmt verð
- Innbyggður PowerOverEthernet switch
- Fljótlegt í uppsetningu
- Notar myndavélar frá sama framleiðanda
- Styðja fastan fjölda myndavéla, t.d. 8, 16 eða 32.
framúrskarandi myndavélakerfi
Vakandi auga allan sólarhringinn
Eiginleikar nútíma upptökukerfa með myndgreiningarhugbúnaði gera myndavélaeftirlit mjög fullkomið og áhrifaríkt.
Kerfin eru byggð upp með mjög flókinni tækni og gervigreind sem á sama tíma er mjög auðvelt að stjórna. Þessir þættir gera myndavélakerfi einstaklega góða fjárfestingu þegar kemur að því að bæta öryggi.
Öflugur búnaður
Windows upptökubúnaður
VMS – Video Management System
Windows upptökuhugbúnað er settur upp á hentugan vélbúnað. Yfirleitt eru notaðir þjónar sem bjóða uppá að hægt sé að koma fyrir mörgum hörðum diskum.
Einnig er möguleiki að nota hefðbundnar turn tölvur eða nýta Virtual Umhverfi. Vegna mikils gagnamagns hentar yfirleitt best að hýsa upptökur á staðnum eða hjá net þjónustuaðila. Securitas selur sérstaklega hagkvæma þjóna fyrir þessa notkun.
Upptökubúnaður af þessari gerð hentar stærri fyrirtækjum og þeim sem nota mikinn tíma í að skoða myndefni, þar sem skoðunarhugbúnaðurinn með þessum lausnum er mun vandaðri.
Helstu kostir Windows upptökuhugbúnaðar (VMS):
- Auðvelt að stækka og breyta
- Windows skoðunarhugbúnaður, App og aðgangur gegnum ský.
- Miðlæg stýring aðgangsheimilda og annara stillinga
- Eitt viðmót fyrir marga uppökuþjóna á mismunandi stöðum
- Öflugir leitarmöguleikar,[útskýra betur]
- Möguleiki á myndgreiningu [ Dýpka]
- Hentar með myndavélum frá mismunandi framleiðendum
- Nákvæm skráning á notkun vegna persónuverndar reglna
Hafðu samband við sérfræðinga okkar í myndeftirliti
Oddsteinn Örn Björnsson
Viðskiptastjóri
Gestur Guðjónsson
Viðskiptastjóri
Frímann Viðarsson
Viðskiptastjóri