Myndavélakerfi

 
Myndavélakerfi hafa margsannað gildi sitt með fælingarmætti og sönnunargildi þegar varpa þarf ljósi á ákveðin atvik. Securitas býður vandað úrval af myndavélakerfum með fjölbreytta eiginleika. Við bjóðum bæði tilbúnar og sérsniðnar lausnir eftir þörfum og markmiðum viðskiptavina okkar.

MYNDAVÉLA
KERFI

Hvað er öryggismyndavélakerfi

Myndavélakerfi skiptast í þrjá megin hluta

Upptökubúnaður

Miðlægur búnaður sem safnar saman myndefni frá öryggismyndavélum, birtir myndefnið og eða tekur það upp.​

Öruggt myndefni

Upptökur eru geymdar með öruggum og aðgengilegum hætti og í samræmi við persónuverndarlög.
Upptökubúnaður

Öryggismyndavélar

Myndavélar með ólíka eiginleika fyrir mismunandi aðstæður eru valdar saman til að gefa örugga mynd af því sem til er ætlast. ​

Margar gerðir

Öryggismyndavélar eru til í mörgum útfærslum með mismunandi eiginleika. Kynntu þér öryggismyndavélar nánar.
Öryggismyndavélar

Myndgreining

Með hugbúnaði er hægt að greina það myndefni sem öryggismyndavélar nema hvort sem það er í rauntíma eða af upptökum.​

Miklir notkunarmöguleikar

Greiningarhugbúnað er mögulegt að nýta til að greina nánast hvað sem er. Hegðun, hreyfingar, hita, hluti, bílnúmer o.s.frv. út frá öryggissjónarmiðum og einnig til viðskiptalegra greininga.
Myndgreining

SAMAN FINNUM VIÐ LAUSNINA

Kerfi sem gefa rétta mynd

Veldu vönduð kerfi sem henta þínum þörfum! Í upphafi er mikilvægt að vinna vandaða þarfagreiningu þar sem hlutverk og markmið myndavélakerfa koma skýrt fram.

Reyndir ráðgjafar Securitas sjá til þess að þarfagreining nái yfir þær þarfir sem við þurfum að uppfylla í dag en á sama tíma er hugsað fyrir mögulegum stækkunum og nýjum kröfum sem morgundagurinn getur haft í för með sér. 

Með því að fara í gegnum nokkra af helstu eiginleikum myndavélakerfa er gott að átta sig á því hvers þau eru megnug og hvernig þau geta nýst í þínu fyrirtæki.

Hafðu samband við öryggisráðgjafa okkar í myndavélakerfum.

Öryggismyndavélarkerfi sem gefa rétta mynd

fjölhæf myndavélakerfi

Sjáðu alla myndina

Myndavélakerfi eru yfirleitt samsett af öryggismyndavélum með mismunandi eiginleikum. Rétt val á búnaði og uppsetning tryggir að þú fáir rétta mynd af örygginu.

Öryggismyndavélakerif upptökubúnaður fyrir öryggismyndavélar

Upptökubúnaður

Upptökubúnaður er það sem myndavélakerfi byggja í grunninn á.

Mikilvægt er að velja upptökubúnað sem ræður við þann fjölda myndavéla sem á að nýta nú og í framtíðinni.

Mikilvægt er að myndefni sé geymt með öruggum hætti bæði með tilliti til þess að efnið glatist ekki og hins vegar að það sé varið m.a. út frá persónuverndarsjónarmiðum.

Sérfræðingar Securitas aðstoða við þarfagreiningu og val á upptökubúnaði og myndavélakerfi í heild sinni.

Smelltu á hnappinn til að kynna þér upptökubúnað nánar.

SJÁÐU ALLA SÖGUNAÍ LIT

 

Securitas býður vandað úrval af öryggismyndavélum með fjölbreytta eiginleika. Flestar bjóða upp á myndefni í lit og við erfið birtuskilyrði. Kynntu þér lita-öryggismyndavélar og sjáðu alla myndina í lit.

Öryggismyndavélarhelstu gerðir

 

Securitas býður vandaðar öryggismyndavélar. Myndavélarnar hafa mjög mismunandi eiginleika.

Það veltur alfarið á markmiðum og tilgangi myndavélakerfis hvernig öryggismyndavélar eru valdar saman.

Hér eru helstu flokkar öryggismyndavéla.

innimyndavélar

Hitamyndavélar

Öryggismyndavélarhelstu gerðir

 

Securitas býður vandaðar öryggismyndavélar. Myndavélarnar hafa mjög mismunandi eiginleika.

Það veltur alfarið á markmiðum og tilgangi myndavélakerfi hvernig öryggismyndavélar eru valdar saman.

Hér eru helstu flokkar öryggismyndavéla.

innimyndavélar

Hitamyndavélar

AUKNAR KRÖFUR

 

Öryggisgæsla hjá fyrirtækjum verður sífellt viðameiri og mikilvægari. Þróun á myndavélakerfum er hröð og auknar kröfur eru stöðugt gerðar til þeirra verkefna sem þær eiga að leysa. 

Hjá Securitas starfa reynslumiklir ráðgjafar sem elska að takast á við áskoranir og byggja upp öflugar heildarlausnir með þínu fyrirtæki.

Öryggismyndavélar með nætursjón Öryggismyndavélar með nætursjón þjófur að stela hjóli

Myndgreining

Hefðbundin hreyfiskynjun eftirlitsmyndavélakerfa greinir hreyfingu í mynd en gerir ekki greinarmun á því hvað veldur hreyfingunni. Myndgreining getur greint hluti í mynd og þannig gefið sjálfvirkt boð um óæskilega hluti eða hegðun.

Myndgreiningin er hönnuð til að greina margskonar aðstæður við eftirlit, t.d. greina fólk, bíla, og aðra hluti í myndinni. Með stillingum í hugbúnaði er hægt að skilgreina hegðun hluta og bregðast þannig við fyrir fram skilgreindri óæskilegri hegðun.

Kerfið vinnur bæði með inni- og útimyndavélum sem og hitamyndavélum. Kerfið getur m.a greint eftirfarandi atriði í mynd:

  • Bíla
  • Fólk – Hópur af fólki
  • Hlutir skildir eftir eða teknir
  • Hraða- og stefnugreining
  • Stoppgreining
  • Hangsgreining
  • Talning
  • Fleiri enn einn inn/út í einu
  • Fiktvörn
  • O.fl.

Hver er á ferðinni?

Auðkenning með myndavélum

Bílnúmerbirting greining á bílnúmerum með öryggismyndavélum og myndavélakerfi frá Securitas

Greining á bílnúmerum að nóttu sem degi. Skráning, gjaldtaka og aðgangsstýringar með aðstoð öryggismyndavéla.

Hver er á ferðinni? Með réttum útbúnaði og uppfylltum ákvæðum um persónuvernd er hægt að greina andlit á manneskjum sem fara um ákveðin svæði og nýta til auðkenningar.

Andlitsgreiningar með myndavélum frá Securitas

Nætursjón

Það sem augað ekki nemur

Með hitamyndvélum og öryggismyndavélum með nætursjón má greina ökutæki, hluti og fólk við aðstæður sem við greinum ekki með berum augum. 

Það sem augað ekki nemur geta öryggismyndavélar frá Securitas
Sjáðu reksturinn

Í nýju ljósi

Sífellt fleiri fyrirtæki nýta sér tækninýjungar í öryggismyndavélum og myndavélakerfum til ýmiskonar greininga. Með vel útfærðum myndavélalausnum er hægt að greina breytingar á hitastigi og sjá umferð um ákveðin svæði á hitakorti svo eitthvað sé nefnt.

Hentugasta uppröðunin

Vöruflæði

Með myndgreiningu er m.a. hægt að sjá hvernig umferð flæðir um vöruhús. Mikilvægar upplýsingar sem geta nýst við skipulagningu vöruhúsa.

Hvar stoppa viðskiptavinirnir?

Hitakort í verslun

Nútíma öryggismyndavélar og myndgreining gera okkur kleift að greina hegðun fólks. Hvar kemur fólk saman, hvaða leið ganga viðskiptavinir um verslunina o.s.frv.

Hvernig er álagið

Hitamyndir

Með hitamyndum er hægt að greina álag á t.d. vélbúnað og tæki. Þannig er hægt að bregðast við ofhitnun og koma í veg fyrir skemmdir.

Hitamyndir úr myndeftirlitskerfi sem sýna hvernig flæði í vöruhúsi virkar
Myndeftirlitskerfi frá Securitas nútíma lausnir í öryggismálum
FJÖLDI
ÚTIVÉLAR
DOME vélar
FRAMLEIÐENDUR
M
LENGSTA DRÆGNI
HITAMYNDAVÉLAR
Metfjöldi útkalla í mánuði:
Útköll a.m.t. á sólarhring​
Fjöldi símtala í þjónustuver á mánuði
Fjöldi boða á stjórnstöð á mánuði
Fjöldi þjónustu og gæslubíla
Meðalfjöldi útkalla á mánuði
Metfjöldi útkalla í mánuði:
Útköll a.m.t. á sólarhring​
Fjöldi símtala í þjónustuver á mánuði
Fjöldi boða á stjórnstöð á mánuði
Fjöldi þjónustu og gæslubíla
Meðalfjöldi útkalla á mánuði

Hafðu samband við sérfræðinga okkar í myndeftirliti

Oddsteinn Björnsson hjá Securitas Oddsteinn-Bjornsson_lit-300

Oddsteinn Örn Björnsson

Viðskiptastjóri

Gestur Guðjónsson hjá Securitas Gestur-Gudjonsson_lit

Gestur Guðjónsson

Viðskiptastjóri

Þorkell Frímann Viðarsson hjá Securitas Þorkell Frímann Viðarsson hjá Securitas

Frímann Viðarsson

Viðskiptastjóri

Samstarfsaðilar

Leiðandi í öryggismyndavélum og öryggismyndavélakerfum