Gildi starfsfólks Securitas
Gildin okkar styðja við stefnu Securitas, leiðbeina okkur í því hvernig við störfum og skilgreina hvað við stöndum fyrir. Gildin okkar eru þrjú og eru mikilvægt stjórntæki í okkar daglegu verkefnum, þau eru:
- Við eru heiðarleg í starfi okkar
- Við upplýsum viðskiptavini okkar alltaf hvernig staðan er
- Við byggjum upp traust og góð sambönd við viðskiptavini
- Við tryggjum trúnað við viðskiptavini
- Við veitum viðskiptavinum og samstarfsmönnum ávallt aðstoð
- Við leitum stöðugt bestu lausna í samvinnu við viðskiptavini
- Við sýnum frumkvæði í verkefnum, starfi og samskiptum við okkar viðskiptavini og bjóðum þeim lausnir að fyrra bragði.
- Við erum athugul í okkar starfi og veitum umhverfi okkar eftirtekt
- Við bendum viðskiptavinum á það sem má fara betur
- Við sýnum öllu og öllum eftirtekt og vinnum gott forvarnarstarf