Þarfir viðskiptavina geta verið afar mismunandi. Í sumum tilvikum þarf að bregðast við tímabundnu ástandi með sérhæfðum lausnum.
Securitas sérhæfir sig í að skilgreina viðfangsefnið og leggja upp með lausnir sem geta verið blanda af mannaðri gæslu og tæknilausnum.
Tímabundnar ráðstafanir
Við tökumst dagalega á við verkefni sem við þekkjum en aðstæður geta breyst vegna ófyrirséðra atburða eða aðstæðna.
Við óvæntar aðstæður s.s. farsóttir líkt og COVID-19 geta skapast þarfir fyrir sértækar aðgerðir sem fela í sér öryggisþjónustu og eða innleiðingu á tæknilausnum sem mæta nýjum aðstæðum.
Hafðu samband og fáðu ráðgjöf sérfræðinga okkar þér að kostnaðarlausu.