Störf hjá Securitas

Takk fyrir áhuga þinn á að starfa hjá Securitas. 

Við hvetjum þig til að senda inn umsókn en hafðu í huga að almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega. Við munum þó geyma umsóknina þína í 6 mánuði og losni starf sem við teljum að henti þér höfum við samband og boðum þig í atvinnuviðtal.

Umsækjendur um starf hjá Securitas þurfa að hafa náð 20 ára aldri, hafa hreint sakavottorð.

Einnig er hægt að sækja um einstök störf sem auglýst eru og þú hefur sérstakan áhuga á, en sækja þarf um þau sérstaklega hér á heimasíðu Securitas 

Með því að sækja um starf hjá Securitas hf. og senda okkur gögn tengd umsókninni göngum við út frá því að þú hafir jafnframt kynnt þér „Persónuverndarstefnu starfsumsækjanda“ sem nálgast má á heimasíðu Securitas.