Lýsing
Bullet myndavél frá Alarm.com til notkunar inni eða úti.
Með innrauðu ljósi sem dregur allt að 30 metra.
Er með öfluga myndgreiningu sem nemur hreyfingu og getur sent tilkynningu ef manneskja er í mynd.
Tekur upp 30s myndbrot við hreyfingu, eða stöðuga upptöku með upptökutæki Alarm.com
Hámarks upplausn 1920×1080.