Lýsing
Brunaslanga merki.
Stærð 150*150 mm. Merkið skal staðsett fyrir ofan slöngu.
Öll neyðarmerki ætti að setja upp í 1.8 m – 2.5 m hæð frá gólfi (miðað við neðri brún merkis).
Merkið er sjálflýsandi, prentað á stíft 2 mm plast, sem er stöðurafmagnsfrítt og auðvelt að þrífa.
Efnið í merkjunum er ekki eldfimt og ýtir ekki undir útbreiðslu elds.
Stuðull sjálflýsingar eftir 5 mínútur í 1000 lux ljós er 0.32 mcd/m2 eftir 3100 mínútur.