Lýsing
ICT EXTRA Bluetooth (BLE) nálgunarlesari með talnaborði.
Þetta er multilesari og les hann 125KHz/13,56MHz, Prox, ICT Mifare Secure, ICT Mifare DESFire EV1 og ICT mobile ID.
Hægt að tengja lesara Wiegand eða ICT RS-485. Lesfjarlægð er 20-60mm ( fer eftir kortatækni). Lesari er svartur. Spenna 12VDC, straumtaka: 162mA ( við lestur). Ryk og vatnsþéttni: IP65, Vinnsluhitastig -35°C til 65°C. Stærð 115 x 73 x 18mm