Lýsing
Boxið hentar vel til geymslu á lyklum, þar sem fleiri en einn krefst aðgangs.
Boxið hentar einnig sérstaklega vel í leiguhúsnæði á borð við sumarhús og þess háttar.
Boxið er úr málmi og er vegghengt.
Boxið er hægt að opna með 4 stafa númeri sem eigandi velur sjálfur.
Boxið er 118,9 (h)*85 (b)*35,9 (d) mm svart að lit