Lýsing
- Þú færð tilkynningar í gegnum Ezviz
snjallforritið í símann - innbyggður hátalari og míkrafónn
- Veggfesting fylgir (einnig hallanleg)
- Virkar einnig með öðrum Ezviz vörum
- Þú getur vistað skjáskot og myndbönd á símann
þinn - Hægt er að vista myndbönd á SD minniskort (fylgir
ekki) - Hægt er að vista sjáskot og myndbönd í Ezviz skýi
- Tengjanlegt við Ezviz hjóðgjafa sem er
„þráðlaus“ (230v + wifi)
Myndavél :
- Myndflaga : 1/2.4″ Progressive Scan CMOS
- Linsa : 2.1 mm @ F2.4
- Sjónsvið lárétt : 180°
- Sjónsvið lóðrétt : 170°
- Nætursjón Mest 5m (16.4 ft.)
Myndband :
- Myndþjöppun : H.265 / H.264
- Rammafjöldi : 15fps , aðlagar Rammafjölda að hraða
nets
Nettenging (WiFi) :
- Wifi tenging
- Þráðlaust : IEEE802. 11a/b/g/n, 2.4 and 5
GHz dual bands - Öryggi : 64 / 128-bit WEP, WPA / WPA2,
WPA-PSK / WPA2-PSK
Almennt:
- Aflgjafi : AC 12V til 24V (220mAh vararafhlaða)
- IP þol : IP65
- Þyngd : 102g
- Stærð : 128.3 x 46.3 x 19.3 mm (5.05 x 1.82 x
0.76 inch) - Stærð pakka : 172.5 x 102 x 97 mm (6.79 x
4.02 x 3.82 inch) - Myndbandsupptaka: 3Mp (2048×1536)
- Sjónarhorn: 170°
Innihald í kassa :
- Dyrabjalla
- Festingaplötur hallandi x 2
- Hlífar á bjöllu
- Skrúfjárn
- Skrúfur og tappar x 3
- Öryggisskrúfa
- Leiðbeiningar
Vottanir:
- UL / FCC / CE / WEEE / REACH / RoHS